Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, desember 27, 2007

'Eg verð að fara út að labba til að viðra af mér eirðarleysið.
. ÞAð sést varla út á bryggju fyrir hríðarkófi. Fæ Pjakk lánaðan til að labba með hann þegar birtir. Og svo er nú nóg að lesa.

2 Comments:

 • At 11:04 f.h., Blogger Gully Hanna said…

  Hæ Snúlla
  Sendu smá hríð og byl til Svendborgar, hér er þoka og súld.
  Gaman að lesa bloggið þitt.
  Biðjum að heilsa í Steinadalinn.
  Kveðja Gullý og Gísli

   
 • At 9:08 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

  Hæ Hæ gaman að fá comment frá ykkur heyrumst eftir áramótin.Kv Snúlla

   

Skrifa ummæli

<< Home