Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, júlí 29, 2007

Helgin er liðin og er búin að vera aldeilis ævintýraleg. Afmæli Adda var alveg stórskemmtilegt og allt vel heppnað og ríkti fjör og gleði hjá ungum sem gömlum. Söngur og grín og súpan góða með rammíslensku þjóðlegu meðlæti. Fjölnotahúsið algjör snilld skreytt frá toppi til táar, veðrið yndislegt, Og allt.'Eg ætla að kaupa mér hjólhýsi...trallalla"Við 'Ardís stukkum út í sólrona nóttina og sungum "Þig sem í fjarlægð... o.s.frv. þegar við komum upp að Undralandi í nótt, ('Eg var taxi á bláa bílnum þeirra Kristjáns og Láru og allir voru í söngstuði á leiðinni.
Addi fékk bláan voffa í afmælisgjöf frá Hildi og strákunum og alveg ótrúlega margar fallegar og skemmtilegar og persónulegar og notalegar gjafir aðrar.

'I Sævangi í dag var skemmtilegt og vel heppnað, Keppnin "Kraftar í kögglum" og fullt af fólki. kaffihlaðborðið vinsæla og gaman ,,að vísu var ekki laust við að ég væri syfjuð enda vaknaði ég eldsnemma.
Lukka er í dálítilli fýlu... Hún vill fá hjólhýsið STRAX.

23 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home