Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, mars 30, 2004

Þá er stóru stúdíóferðinni lokið og við Jóna komnar heim, Ég fór í morgun og lauk stóru hringferðinni um landið á kortinu. miðað við að ég hafi lagt af stað suður frá Brú í Hrútafirði suður um land og austur, norður og aftur til Brúar í kílómetrum talið, og að mestu leyti á þrekhjóli heilbrigðisstofnunarinnar + fjallahjólinu mínu og fjórar Kirkjubólsgöngur, ojamm en ekki er nú ætlunin að láta þar staðar numið og halda áfram hinum ýmsu smærri hringferðum með vorinu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home