Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, júní 22, 2003

Hvernig var þetta með Sæmund fróða ? Seldi hann ekki sál sína skrattanum? Og fékk svo fullt af púkum til að vinna fyrir sig gegn því að lofa að moka kolum í næsta lífi...? Ok svo svindlaði hann bara og riftaði samningnum helvízkur, Lét skrattann telja hrísgrjón sem hann subbaði út um allt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home