Hildur og Addi og Brynjar og Tómas til hamingju með litla kútinn. Hann er nú annars ekkert lítill svona nýfæddur og 17 merkur og 54 sentimetrarog fæddur kl 19.43. 28. okt 2008. og það var gaman að heyra í honum í símanum. hann grenjaði hraustlega .
Það verður yndislegt að fá ykkur heim með hann. Ég vildi að ég gæti skotist að sjá hann og hitta ykkur en það verður víst að bíða eftir að þið komið. ég ætla að reyna að setja inn hér eina mynd frá í kvöld. Ég keyrði Arnór út að Kirkjubóli og það er kominn dáldið mikill snjór á leiðinni þangað.
Það verður yndislegt að fá ykkur heim með hann. Ég vildi að ég gæti skotist að sjá hann og hitta ykkur en það verður víst að bíða eftir að þið komið. ég ætla að reyna að setja inn hér eina mynd frá í kvöld. Ég keyrði Arnór út að Kirkjubóli og það er kominn dáldið mikill snjór á leiðinni þangað.
1 Comments:
At 5:46 e.h., Nafnlaus said…
Til hamingju með litla stóra ömmubarnið kveðja til allra. Snjórinn farinn að mestu á þessum hluta landsins föl í fjöllum Kv. Birna
Skrifa ummæli
<< Home