Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, október 23, 2008

Það er hálfgerður bylur úti svo það er best að vera bara inni og breiða upp fyrir haus.
Vildi ég gæti lagst í hýði eins og birnirnir og vakna svo glorsoltin að vori og éta einhvern.
Eintómar gjaldþrotafréttir í sjónvarpi og útvarpi,.
Ég sá mynd af manni sem er búinn að búa í sjö ár í tjaldi á Reykjavíkursvæðinu.
Þegar bankarnir verðar búnir að hirða húsin manns þá verður maður bara að búa svona í tjaldi.
Ógeðslegt að bankastjórar og ráðamenn þjóðarinnar skuli vera með margar milljónir í laun á mánuði , ætli þeir skammist sín ekkert?
Góðu fréttirnar eru að það er Bangsadagur á bókasafninu á mánudaginn.

2 Comments:

  • At 7:14 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    það er sniðugt að hafa bangsadag,hittast þá allir bangsar??

     
  • At 11:20 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Já allir vonandi

     

Skrifa ummæli

<< Home