Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

laugardagur, apríl 28, 2007

'Eg er að mála með vatnslitum og það er alveg ógeðslega gaman eins og ég reyndar kynntist í fyrra, Og er líka að gera erotískar mósaikmyndir af Adam og Evu að strippa í aldingarð'inum, Fer í heilaþvott í fyrirlestraformi. Syndi svo eins og 500-1000 metra á dag, Það gengur mér alltaf vel (Þökk sé reglulegum sundferðum hjá sundklúbbi ofurkvenna), og tókst mér svo að labba einn kílómeter í dag. Þjálfarinn var mjög kátur yfir því og ég alveg hryllilega montin. ( einhverntíman hefði mér ekki þótt það langt, það passar fyrir mig að ganga á tánum á hægri fætinum hann er verulega styttri en hinn. Svo er tækjaþjálfun og badminton og borðtennis. og þar var ég nærri búin að rota lamaðan mann með því að berja hann í hausinn með spaða. en kúlurnar flugu út um allt. meira síðar

1 Comments:

  • At 9:40 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    vatnslitir já það er eitthvað sem maður þyrfti að fara að huga að.

     

Skrifa ummæli

<< Home