Sunnudagsmorgunn.... Eg vaknaði kl sex og gat alls ekki sofnað aftur...eitthvert stress í gangi í kollinum á mér... Mikið er gott að vera heima og hitta vini sína. 'Eg hef verið á sprettinum síðan ég kom gera þetta og hitt.... Borga skuldirnar í KSH...
Alvara lífsins.... Takaáðí....Hitakerfið í húsinu sló út í illviðrinu í fyrrakvöld og ekki leið að koma því inn aftur. fyrr en í gærmorgun. og nú er það í lagi. Ein nótt og skítakuldi.. ég svaf í þykkustu náttfötunum mínum með vettlinga og hettupeysu.
Eldavélin sló út öryggi í hádeginu hún er nú orðin garmur. 'Eg var að byrja að setja upp útiseríurnar og þegar ég var að ná í þær uppi í gamla skápnum á ganginum og þegar ég dró fram körfuna sem þær voru í var fullt af vatni í henni sem frussaðist framan í mig ,,, ekki að furða þó rafmagnið slái út... 'Eg slæ örugglega sjálf út ef þetta lagast ekki...Einhver raki hefur komist í kerfið og lekið á áður óþekktum lekastöðum.. ofan í töfluna... ég held að það sé laus járnplata norðan á þakinu.
Svana kom og við hömuðumst í seríustríðinu, börnin voru sofandi heima hjá henni og Nonni út í vegagerð, Jón Gústi 2. kom heim í helgarfrí gaman að hitta hann, og sjá hann í X-Factor ´´i fyrrakvöld.
Veðrið núna er himneskt. 'Eg skil ekki hvað ég hef gert við ofninn sem ég keypti í vor. 'Eg man alls ekki hvar hann er en ég sá hann einnhversstaðar áður en ég fór suður og nennti ekki að halda á honum út í bíl.
Alvara lífsins.... Takaáðí....Hitakerfið í húsinu sló út í illviðrinu í fyrrakvöld og ekki leið að koma því inn aftur. fyrr en í gærmorgun. og nú er það í lagi. Ein nótt og skítakuldi.. ég svaf í þykkustu náttfötunum mínum með vettlinga og hettupeysu.
Eldavélin sló út öryggi í hádeginu hún er nú orðin garmur. 'Eg var að byrja að setja upp útiseríurnar og þegar ég var að ná í þær uppi í gamla skápnum á ganginum og þegar ég dró fram körfuna sem þær voru í var fullt af vatni í henni sem frussaðist framan í mig ,,, ekki að furða þó rafmagnið slái út... 'Eg slæ örugglega sjálf út ef þetta lagast ekki...Einhver raki hefur komist í kerfið og lekið á áður óþekktum lekastöðum.. ofan í töfluna... ég held að það sé laus járnplata norðan á þakinu.
Svana kom og við hömuðumst í seríustríðinu, börnin voru sofandi heima hjá henni og Nonni út í vegagerð, Jón Gústi 2. kom heim í helgarfrí gaman að hitta hann, og sjá hann í X-Factor ´´i fyrrakvöld.
Veðrið núna er himneskt. 'Eg skil ekki hvað ég hef gert við ofninn sem ég keypti í vor. 'Eg man alls ekki hvar hann er en ég sá hann einnhversstaðar áður en ég fór suður og nennti ekki að halda á honum út í bíl.
3 Comments:
At 5:11 e.h., Nafnlaus said…
Ef að það verður svona kalt hjá þér aftur kemurðu bara til okkar og sefur þar - ekki vit í öðru! Vertu alltaf velkomin!
At 9:43 e.h., Nafnlaus said…
hæ Snú-Snú-Snúlla, ég kíki annað slagið á bloggið þitt og þú hreinlega bjargaðir mánudeginum til mæðu með þessari frásögn um leka og týnda ofninn, "norðan á þakinu" allir Eyfirðingar tala í áttum...suður norður austan suðaustan megin við ... reyndar sá ég á Íslendingabók að ég er kominn af skipbrotsmanni í Eyjafirði frá um 1700 sem ég hét Leodegarius og var kallaður Leki ...hehehhe... og ég man nú allt í einu eftir orðtaki pabba megin sem er svona: er einhver leki á gangi hér? og oftar en einu sinni spurði ég. ha? lekur einhvers staðar? þetta orðtak hefur greinilega lifað í 300 ár...kær ruglkveðja, Eyþór
At 3:17 e.h., Nafnlaus said…
Hæ herra Leki flott nafn Leodegaríus. ég myndi kalla þig Garra eða Garíus ef þú hétir eftir afa þínum tíhí
Skrifa ummæli
<< Home