Þá er það heimferðin. Hlóð dótinu í kaggann. og hélt af stað. fyrsti viðkomustaður var í Rvk. í múrbúðinni, og hitti Þorgeir, og tróð hundabúrinu inn í sftursætið því. afturhurðin vildi alls ekki opnast. Næst heim til HönnuSiggu og rogaðist út með jólagjafirnar og tróð þeim í búrið. Næst lá leiðin í verkfæralagerinn og náði þar í sögina, Síðan til Dísu og fékk kaffi og dularfullan pakka frá henni og Simma .'Eg á að opna hann strax og heim kæmi. Svo á stað ,veðrið fínt og allt autt, ég komin í Borgarnes kl.12oo á hádegi. Dundaði til eitt í Bónus og brunaði svo norður.
'I Brú fékk ég mér súpu og uppgötvaði að það var að leka úr öðru framdekkinu. Jónas pumpaði í það og sá að ventillinn var að brotna af. Og ég fór í loftinu út að Borðeyri þar á verkstæðið og lét skipta um ventil. Veðrið var alveg dýrðlegt. heim í Steinó var ég komi hálf fimm og í Bitrunni var veðrið orðið hálf suddalegt. Þegar ég var búin að spjalla og drekka kaffi og horfa á Leiðarljós, fór ég inneftir og þá var komið foráttuskítaveður. Það var hlýtt og notalegt á Höfðagötunni. Það vildi mér til happs að Svana mín kom þjótandi og hjálpaði mér til að losa allt dótið úr bílnum. og bjóða mér á tónleika á Riis forkeppni fyrir Samfés hjá krökkunum. Þá var klukkan sjö. Svo ég fór með búrið til Victoríu, hún var nýbúin að senda mér sms um hvort ég væri á ferð í þessu skíta veðri.. Lói og Bríanna skriðu strax inn í búrið og létust vera hundar. Semsagt góð ferð, Bið að heilsa í Hveró Bryndís mín þú skilar kveðju á borðið.
þau voru sex sem kepptu. Agnes, Allý, Sylvía, Jóhanna, Aníta og Daníel .
'I Brú fékk ég mér súpu og uppgötvaði að það var að leka úr öðru framdekkinu. Jónas pumpaði í það og sá að ventillinn var að brotna af. Og ég fór í loftinu út að Borðeyri þar á verkstæðið og lét skipta um ventil. Veðrið var alveg dýrðlegt. heim í Steinó var ég komi hálf fimm og í Bitrunni var veðrið orðið hálf suddalegt. Þegar ég var búin að spjalla og drekka kaffi og horfa á Leiðarljós, fór ég inneftir og þá var komið foráttuskítaveður. Það var hlýtt og notalegt á Höfðagötunni. Það vildi mér til happs að Svana mín kom þjótandi og hjálpaði mér til að losa allt dótið úr bílnum. og bjóða mér á tónleika á Riis forkeppni fyrir Samfés hjá krökkunum. Þá var klukkan sjö. Svo ég fór með búrið til Victoríu, hún var nýbúin að senda mér sms um hvort ég væri á ferð í þessu skíta veðri.. Lói og Bríanna skriðu strax inn í búrið og létust vera hundar. Semsagt góð ferð, Bið að heilsa í Hveró Bryndís mín þú skilar kveðju á borðið.
þau voru sex sem kepptu. Agnes, Allý, Sylvía, Jóhanna, Aníta og Daníel .
2 Comments:
At 10:35 f.h., Nafnlaus said…
VELKOMIN HEM!!! Hólmavík er ekki söm án þín. Milljón kossar fyrir trölla-búrið. Ekki skil ég hvernig þú komst því fyrir!?&%$#!?!?%#$!
Börnin hafa það annars gott í búrinu. Hleypi þeim kannski út klukkan 18 á aðfangadag.
At 11:43 f.h., Nafnlaus said…
Þau voru sex sem kepptu, mamma. Aníta keppti líka og stóð sig með mikilli prýði, rétt eins og allir hinir.
Skrifa ummæli
<< Home