Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, desember 03, 2006

'Eg rakst á gamalt blogg sem vakti mér þvílíka kæti að ég set það hér mér til gamans.:

Aðfangadagur jóla árið 2002.
Við hannasigga fórum í jólaskap strax klukkan átta í morgun ..og hún og Lukka (sem er hinn persónuleikinn minn),,skipulögðu daginn.
'Eg skipulegg ekki sjálf, það verður alltaf úr því einhvert klúður.
'i staðinn verð ég að þola ýmislegt,,,:" Ertu búin að taka þetta til???Gleymdirðu ekki skónum ?
Síminn þinn er uppi á borði ! Varstu ekki búin að hlaða hann ? Hvar eru kortin ? Þú gleymdir að klippa mig ! Veistu mamma hvað klukkan er orðin ! Þú ætlar að sýna mér þetta í tölvunni Núna !
Og það allra fyndnasta... 'Eg ætla í bað núna meðan ferð þú með kortin sem eftir voru...
Svo þegar ég kom aftur var allt í uppnámi...Það er alls ekki hægt að láta tappann tolla í þessu baðkeri. 'Eg er búin að fara í sturtu nú getur þú farið í bað mamma mín, En VEISTU Sturtuhausinn datt í sundur og slangan er eins og smokkfiskur...'Eg var teymd inn á bað til að sjá þetta skelfilega fyrirbæri. alveg sama hvernig ég reyndi að sannfæra hana um að þetta væri allt í lagi og maður vendist þvi að hafa þetta svona.Næst var ég rekin í bað.. þú VERÐUR að fara í baðið N'UNA ef við eigum að vera komnar heim í Steinó fyrir kl sex...'Eg lét renna í baðið og skveraði mér ofan í Með tilheyrandi óhljóðum VATNIÐ VAR 'ISKALT. Heim vorum við komnar kl hálf sex.

7 Comments:

  • At 5:12 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ertu að tala um Lukku eða dóttur þína? ;)

     
  • At 6:36 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    He he eitthvað man ég eftir þessu;)

     
  • At 8:30 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hæ Snúlla mín,. það er eitthvað svo dapurlegt eftir að þú fórst frá NLFI. Fór á teonleikan í Hveragerðiskirkju og Anna krístin með og vorum við 7 alls mikið gmanjá já við fórum á pöbb á eftir og komum skammlaust aftur á hlið um miðnætti:o)
    Ætlaði nu ekki í bæinn yfir helgina en þegar ég sá auglýsinguna einu sinni enn v. lennon tónleikana með rock sveit Jíons 'olafsssonar og Sinfoniunnu og helling af söngvörum svo ég skellt mér í bæinn og kom um kl 17 í dag Þetta voru frábærir tónleikar vel skipulagðir í alla staði. ég er að reyna réttlæta verðið sem kostaði opr. miði 5900,00 en það voru um 100 manns á sviðinu svo ég fæ út úr því að hafa borgað 59, kr per hljólmlsitarmanna :o)
    Hafðu það sem alltra best vona að þú finnir ofninn. Þða getur nu margt ruglast við að vera í grænmetinu.
    Kveðja Bryndís Svavarsdóttir

     
  • At 6:40 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    ætli kætin hafi verið jafn mikil meðan þetta stóð yfir.....hehehe

     
  • At 10:39 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hvort er það Lukka eða dóttirin??
    *SVAR ÓSKAST SEM ALLRA FYRST* ;O)
    Nei ætli það... hehe!

     
  • At 9:19 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Heil og sæl vinkona. Þá er maður komin til Reykjavíkur og byrjaðuráð borða kjöt. Það vbar nú meira fjör á "HÆLINU" Snúlla mín þegar þú varst þarna en við reyndum að bæta okkur það upp.
    Fór að sjá tónleikana með Bubba ,Labba og Lögreglukórnum í Hveragerðiskirkju í sl. viku með Önnu krístínuog fleirum nú í fyrrakvöld fórum við stöllurnar aftur í kirkjuna og hlustuðum á jólalög sungin að blönduðum kór hvergerðinga. Heitt kakao m/rjóma og piparkökur í hlé. 'atti voða vel við grænmetið ha ha ha . Annars kom ég heim í dag og er ekki buúin ða pakka úr töskunum "yfirviktina" mína.
    Hafðu það sem allra best læt heyra frá mér þegar ég er betur komin inn í borgarlífið .
    Kær kveðja Bryndís Svavarsdóttir

     
  • At 3:15 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Bryndís mínGaman að sjá hvað þið hafið verið að gera í Hveró og verður oft huxað til ykkar.. Varðandi fyrirspurnir frá dætrum mínum lét Lukka frekar lítið á sér kræla en hanna sigga og ég rugluhausinn höfðum yfirhöndina.það er svo notalegt þegar hanna sigga er hér að stjórna m´er..Og Bryndís mín ekki veit ég hvernig væri í Hveró ef ekki væri þessi tölva,,,
    'Eg fór á ballí gærkvöldi og hitti Kötu okkar og Birgi. þetta var eins og að hitta íslending í útlöndum Fagnaðarfundur.

     

Skrifa ummæli

<< Home