Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, apríl 03, 2006

Og nú er kötturinn horfinn Fyrst var hálsbandið horfið og nú hefur hún ekki komið heim síðan í gær. Mér var nær að vera að argast út í hana í gærmorgun ,Ég er búin að vera að gá niður fyrir verksmiðju , þar er reyndar búið að brjóta glugga svo hún gæti verið þar inni og fullt af kattasporum og krakka, Kannske eru þetta óþarfa áhyggjur en þær stafa kannske af því að í fyrradag horfði ég á þrjá litla gutta sem voru í fjörunni utan við vélsmiðjuna. að henda í eitthvað. sem ég sá svo að voru tvær kisur, og svo tók einn þeirra sig til og náði í annann köttinn og ætlaði að henda honum í sjóinn, ég flautaði hressilega og litla skrímslið sleppti kettinum.

2 Comments:

  • At 6:30 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hvers konar börn búa þarna???

     
  • At 9:11 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Já bara klappa honum nógu mikið!!!

     

Skrifa ummæli

<< Home