Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, janúar 02, 2006

Nú eru jólin að mestu leyti liðin og áramótin líka það hafa verið mjög fjölskylduvæn jól og hvert fjölskylduboðið rekið annað og tekist vel. Við vorum þrjú heima á aðfangadagskvöldd ég Gústi og Hanna Sigga. 'A jóladaginn komu allir í jólamat sem eru hér norðan Ennishálss af fjölskyldunni. og afmæliskaffi á Kópnesbrautinni hjá nöfnu. á gamlaárskvöld var svo Gamlaárið étið út og þá bættust við okkur hér norðan fjalla Dísa og Simmi ,'Ardís 'Aðalbjörn, Addi ,Hildur og Brynjar það var líka skotið upp flugeldum og látið fuðra með stæl. 'A nýjársdag hittust svo allir hjá Hadda og Hrafnhildi í 16 ára afmæli Jóns Arnar. Það var komið fleira fólk þar ,Harpa og Hinrik og yngsti fjölskyldumeðlimurinn Diljá Hörn sem er fædd 19 nóvember. 2005.
'Eg verð að segja það að ég sé reglulega eftir árinu 2005. það var mjög merkilegt ár oftar en ekki gott og gjöfult ár en að öðru leyti tímamóta ár. Geggjað ár. Afar eftirminnilegt ár. Alveg stórkostlegt og einkennilegt með afbrigðum.

1 Comments:

  • At 12:01 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Takk fyrir síðast:)

     

Skrifa ummæli

<< Home