Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

miðvikudagur, desember 14, 2005

Það er ekki bara erfitt að byrja á jólakortaskrifum heldur gera örlögin manni erfitt fyrir Ég lfór út að Kirkjubóli og var þar í dag að ég hélt með fullt af kortum í poka sem ég ætlaði nú að nota tímann til að skrifa á . þe kortin,, þegar ég kom úteftir voru engin kort í pokanum,, þau virðast hafa skriðið upp úr honum og orðið eftir á eldhúsborðinu.. hefur einhver heyrt um jólakort sem eru að reyna að koma sér undan því að það sé skrifað á þau?.. já þá er það þannig hér á bæ.
Og ekki bara það heldur er ég með allt Í rassgati í sambandi við jólagjafainnpökkun og þessháttar. Oft hefur maður nú verið seiin í þessu.......Kæru vinir og ættingjar væri ykkur sama þó þið fengjuð gjafirnar ykkar bara í febrúar???????????? plíííííís...það er markaðsdagur á morgun. Og ég er dottin í jólastress.... vonandi bara í kvöld. Fór á tónleiga það var flott hjá unga fólkinu !!!!!!

2 Comments:

  • At 5:12 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Að skrifa á jólakort til vina og ættinga er bráðhollt fyrir heilsuna. Þegar búið er að skrifa nokkrum sinnum fallega kveðju á blað ertu ósjálfrátt farin að hugsa jákvætt og fallega um allt og alla. Og hvað er betra fyrir heislutetrið hjá okkur en smá jólajákveðni í desember.

     
  • At 8:17 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Já en held að þetta í sambamndi við jólastressið sé mishollt fyrir fólk!!! En þetta lagast mamma mín.Hlakka til að sjá þig.

     

Skrifa ummæli

<< Home