Það er orðið svoooo langt síðan ég bloggaði síðast það hefur svooo mikið verið að gera.. julemærket gengur afbragðsvel og kemur fullt af fólki og svoleiðis.. Mér finnst ég aðeins vera að lagast í lappar og bakdraslinu. Stundum... Það var þrusuveisla í ferðaþjónustunni hjá Jóni og Ester.. Alex bauð til veislu og Siggi eldaði Réttinn og Alex og Susanne systir hennar bökuðu geðveika köku í eftirrétt.MMMMMMMMM. Björk sveiflaði eldboltum og Heilög þrenning af Höfðagötu 7 og 13. og Jón og Ester sungum hugljúf þjóðlög með mínum einstaklega frækilega gítarundirleik og allir jóðluðu með af miklum krafti ...hollaría hó.
Síðustu innlegg
- ÍHAAAAAAAAA. það er líf og fjör á jólamarkaði St...
- Sunnudagur. Skotta skellti sér í Höfuðborgina kl 8...
- Jæja þá framkvæmdir eru hafnar í búðinni Á Horninu...
- Það væri alveg gaman eða þannig ef löppin á mér væ...
- Það er ekki fyndið að það er jólasnjór úti
- Jæja Ég er búin að klambra saman tveimur litlum hi...
- Skotta er á leið norður hún er búin að vera að dja...
- Ég er að bilast..... Í gærkvöldi var hávaðinn hér ...
- Enn er einn Strandamaður dáinn Stebbi í Tröllatun...
- Vika liðin enn ein. Nú er verið að jarða hana Bín...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home