Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, desember 06, 2004

Það er orðið svoooo langt síðan ég bloggaði síðast það hefur svooo mikið verið að gera.. julemærket gengur afbragðsvel og kemur fullt af fólki og svoleiðis.. Mér finnst ég aðeins vera að lagast í lappar og bakdraslinu. Stundum... Það var þrusuveisla í ferðaþjónustunni hjá Jóni og Ester.. Alex bauð til veislu og Siggi eldaði Réttinn og Alex og Susanne systir hennar bökuðu geðveika köku í eftirrétt.MMMMMMMMM. Björk sveiflaði eldboltum og Heilög þrenning af Höfðagötu 7 og 13. og Jón og Ester sungum hugljúf þjóðlög með mínum einstaklega frækilega gítarundirleik og allir jóðluðu með af miklum krafti ...hollaría hó.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home