Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

miðvikudagur, febrúar 04, 2004

Það er nærri því aftur kominn fimmtudagur ..á morgun og ég hef ekkert bloggað heldur er ég búin að sofa í heila viku ...að undanskyldri vinnunni...þó hún er á nóttunni..vinnan.. Ég fór á þorrablót sem var bráðskemmtilegt, fínustu skemmtiatriði og vel leikin, góður matur, og alveg þrælgóð hljómsveit úr Keflavík ...Þúsöld... flott innlegg í trimmið .....nú ég lifði þetta af og, næsta skemmtun var að Guji kom og kláraði að flísaleggja ganginn í fyrradag,, og kom svo aftur í gær of setti fúguna er það ekki kallað að hann "fúgaði",, Magga og´Agústa Halla komu líka, og borðuðu hjá mér misheppnaðan fiskirétt,, vonandi tekst betur næst..
Á morgun verður bókasafnskvöld og ég baka kleinur.
Ég er á næturvöktum þessa vikuna og fer að passa Brynjar í dag kl hálf þrjú.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home