Skrítið að vakna á þessum laugardagsmorgni og til að gera eitthvað fór ég út og rölti nokkra hringi því veðrið er aalveg meiriháttar gott. logn og blíða.. ég veit einhvernvegin ekki hvað ég á að taka mér fyrir hendur annað en að lesa bækur og hlusta á útvarpið , eitthvert eirðarlaust aðgerðarleysi eftir jólahaldið, en það hlýtur nú að örla á einhverju framkvæmdastuði senn hvað líður. Kannske rfja upp eftirminnilegustu atburði liðins árs -- og þó--

Síðustu innlegg
- Stúlkurnar mínar komust í Reykjavík um þrjúleytið ...
- Ég var að huxa um að gera fleiri áramótaheit, til ...
- Duglegheitin fóru ekki vel því ég fór úr brennuföt...
- Nú árið er liðið í aaaldaanna skaaut oog aalldre...
- Það er síðasti dagur ársins 2003 Það hefur verið ...
- 27.des þriðji í jólum Við HannaSigga vorum að s...
- Annar í jólum. ÉG fór í HÓlmavík kl átta og í Rækt...
- Jóla stórfjölskyldudagur Allir komu og allt gekk ...
- Aðfangdagur og Árdís Bangsi Jónsson og HarpaHlín e...
- Ég gleymdi að segja frá því að 18.des þa spilaði é...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home