Annar í jólum. ÉG fór í HÓlmavík kl átta og í Ræktina frá níu til tíu. hjólaði 17. km í 40 mínútur , það var reglulega hressandi. borðaði morgunmat hafragraut með eplum og rúsínum og kanelsykri. Fór svo um hádegið að huga að tónleikum dagsins. Það var jólatrésskemmtunin..Stóra jólaballið.. og tveir þriðju af hljómsveitinni grunntónn ,þ.e. Ég og Bjarni Ómar mættum kl eitt Æfðum og Spiluðum svo kl tvö til fjögur. vel heppnað og við fengum hrós fyrir frammistöðuna. Ég þekkti ekki einn jólasveininn Held það hafi verið þvörusleikir.

Síðustu innlegg
- Jóla stórfjölskyldudagur Allir komu og allt gekk ...
- Aðfangdagur og Árdís Bangsi Jónsson og HarpaHlín e...
- Ég gleymdi að segja frá því að 18.des þa spilaði é...
- Það er þorláksmessa og ég borðaði skötu hjá ömmu S...
- 22.Des og Hanzka er hér eins og her af hvítum ajax...
- Sunnudagsmorgunn 21.des byrjaði með því að ég og H...
- Þá er ég nú loksins komin að blogga , það hefur v...
- ÍHAAAAAA Ég er komin í hljómsveit!!!!!!!!!!!!!!!!...
- Svakalegt.. eftir þetta skemmtilega og árangursrí...
- Það er ekki ofsögum sagt þetta með að mánudagar sé...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home