Það er ekki ofsögum sagt þetta með að mánudagar séu bestir hér á Höfðagötu 7, nú að loknum gæða kvöldverði hjá Möggu eru smiðirnir mínir orðnir tveir og það er líf og fjör á gólfinu í ganginum mínum, þeir eru nú reyndar núna farnir til síns heima, en allt hér hefur tekið þvílíkum stakkaskiftum að undrum sætir. og er þó eftir að reka smiðshöggið á aðgerðina. það er nú ekki hægt að fá allt í einu , en ég get þó minnsta kosti sofið í rúminu mínu í nótt. og svo kemst maður í æfingu í að stökkva milli herbergja í staðinn fyrir að ganga á venjulegan hátt. ég get ekki lýst því hvað ég er kát yfir þessum framförum. og set hvert metið í stökki öðru betra.
Síðustu innlegg
- Það er mikið um að vera hérna á ganggólfinu hjá mé...
- MÁnudagur jibbí..alltaf eru þeir bestir.. Fór að ...
- Áfram með smjörið--tóbak í nefið--pipar í nös og p...
- Já hér þarf ég að koma að smá útúrdúr frá dagskrán...
- Einn sunnudagur í lífi mínu: Ég vaknaði kl 7 og ...
- Hér sit ég og er búin að búa til heilan helling af...
- Nú er ég að fara að elda mér hafragraut með eplum ...
- Stór dagur hjá Árdísi minni. Það er bylur og ég f...
- Ég er að huxa um að fara upp í rúm með bók og fres...
- Það eru allir að fara á jólahlaðborð á café riis ...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home