Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

laugardagur, desember 13, 2003

Stór dagur hjá Árdísi minni. Það er bylur og ég fór í morgun og hengdi upp tuttugu ljós á sólpallinum mínum til að halda upp á það að ég kemst í kuldagallann minn, nú verður mér aldrei kalt meir, Nonni svana og börnin eru að þeysa suður til að horfa á svínið, það er önnur tilraun, Ég sendi jólapakka til Simma og Dísu með þeim.
A eftir er dagskrá í skólanum og kvennakórinn syngur í KSH Jólabúðin opin milli 4 og 6,. og nú verð ég að vera dugleg innanhúss..... Ekkert slugs..Ég gaf sjálfri mér jólagjöf í gær,, Áður var ég búin að kaupa handryksugu þær eru svo handhægar......Jón gísli Brynja og stelpurnar eru að koma frá Reykjavík í dag.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home