Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, desember 14, 2003

Já hér þarf ég að koma að smá útúrdúr frá dagskránni.
Ég eignaðist nefnilega viðlegubúnað í fyrradag..
Það gerðist þannig að Addi minn kom hingað og Gaf mér Tjald, svefnpoka (sem maður getur sofið í í 16 stiga frosti). stórt teppi. sem ég get breitt á jörðina fyrir utan tjaldið, og setið og borðað matinn minn..þegar ég fer í útilegu, og himinsæng sem ég mun festa upp í tjaldinu . Nú er það alkunnugt að ég get alls ekki beðið með að gera eitthvað spennandi..Enda fædd í hrútsmerkinu..OG nú er ég að huxa um að sofa í tjaldi á jólanóttina er þetta ekki frábærasta hugmynd sem nokkur í fjölskyldunni minni hefur fengið....ÍHAAAAAAAA
Jólakveðja LUKKA

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home