Það er mikið um að vera hérna á ganggólfinu hjá mér það er sem mig hefur dreymt um lengi. SEMSAGT smiður að skrúfast hér fram og aftur með sög, töfraspaða, hamar, sporjárn og fleiri góða gripi. Guðjón Fr. er að undirbúa flísalögn . og þar með verð ég komin í heldri manna tölu Sko það eru að mínu mati litlu persónulegu smáatriðin sem skipta máli í lífinu, og það er enginn hörgull á þeim.
Ég hefði nú viljað vera í innkaupaferð með Árdísi og Hönnu Siggu í gær En það tjáir ekki að fást um það.
Ég hefði nú viljað vera í innkaupaferð með Árdísi og Hönnu Siggu í gær En það tjáir ekki að fást um það.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home