Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, desember 28, 2003

22.Des og Hanzka er hér eins og her af hvítum ajax stormsveipum með regnbogatryllitækið að útrýma ryki og skít úr öllum hornum, veggjum, gólfum, gluggum og skápum..Ég skrifa á jólakort og mála myndir tvær sem verða væntanlega jólagjafir, vonandi tekst það....
Og það tókst Á aðfangadag eftir hádegi kláraðist sú seinni..gaman gaman. Hún fór til Svönu og Nonna , Hin til Adda og Hildar. ég er mjög ánægð með þær báðar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home