Jamm og jæja og góðan dag. Árdís er búin að skíra dagbókina sína og þá verð ég að gera það líka. Lukka vill endilega láta hana heita Tótu...Ekki veit ég af hverju..En mér datt í hug að hún gæti heitið einhverju afar þjóðlegu nafni. t.d Grýla...Sæl Grýla mín hvernig hljómar það ? Grýla er ekki verra nafn en hvað annað.. Hugsið ykkur Dudda og Diddú..Eða sem seinna nafn, Sigríður Grýla Jónsdóttir eða Ingibjörg Grýla Einhversdóttir, Grýla Tomsen....Málinu frestað.
Vikan hefur verið svo annasöm að ég hef ekkert skrifað síðan á sunnudag en í kvöld kemur annáll vikunnar því lofa ég.
Vikan hefur verið svo annasöm að ég hef ekkert skrifað síðan á sunnudag en í kvöld kemur annáll vikunnar því lofa ég.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home