Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, nóvember 10, 2009

Já hér fyrir framan eru smásögur af jólum síðan ég byrjaði að blogga 2002 það eru nokkuð skrítnar hugleiðingar. frá því fyrir þann tíma er ekkert fært í letur. það var þá sem ég og Árdís og Hannasigga löbbuðum niður Laugaveginn 21 des daginn áður en ég fór norður í jólafrí í hörku frosti og fórum inn í hverja búð að skoða jólavarning og hlýja okkur.ég keypti trefil fyrir síðustu aurana mína og þær lánuðu mér svo fyrir bensíni norður, það var geggjað.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home