Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, nóvember 10, 2009

Það blundar alltaf í mér þessi hugmynd um að vera ein Kannske með köttinn Lúsífer með mér á eyðieyju helst í vita, á aðfangadagskvöld í stjörnubjörtu veðri og logni skoða jólapakkana mína sem ég hef með mér, nasla í hangikjöt og laufabrauð, borða epli. Gá út hvort ég sjái ekki engla svífa um í loftinu...Lesa í góðri bók....kveikja á lampa og kertum.....kveikja upp í arni....dotta yfir bókinni...Allt í einu er bankað á dyrnar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home