Það blundar alltaf í mér þessi hugmynd um að vera ein Kannske með köttinn Lúsífer með mér á eyðieyju helst í vita, á aðfangadagskvöld í stjörnubjörtu veðri og logni skoða jólapakkana mína sem ég hef með mér, nasla í hangikjöt og laufabrauð, borða epli. Gá út hvort ég sjái ekki engla svífa um í loftinu...Lesa í góðri bók....kveikja á lampa og kertum.....kveikja upp í arni....dotta yfir bókinni...Allt í einu er bankað á dyrnar.

Síðustu innlegg
- Já hér fyrir framan eru smásögur af jólum síðan ég...
- Skrifað 2008miðvikudagur, desember 31, 2008Árið 20...
- þetta er 2007föstudagur, desember 28, 2007Jæja nú ...
- þetta er 2006skrifað af �sd� @ 10:30 0 commentss...
- þetta vJæja. Nú er annar í jólum og ég er í því að...
- Þetta var 2004<: Ég er að drepast úr hreyfingarley...
- þetta var 2003Jóla stórfjölskyldudagur Allir komu ...
- Jóladagur: Ég vaknaði eldsnemma og læddist um húsi...
- Aðfangadagur jóla anno 2002.. Dásamlegt. þetta er ...
- það er dauft yfir bloggheimum hjá mér, það hefur v...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home