Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

laugardagur, mars 27, 2004

Ég er búin að fara og hjóla í morgun fór 20 km , Þá á ég eftir 25 km´til að komast aftur í Brú og er þá búin með hringveginn.
það gerist á þriðjudaginn að hringnum verði lokað,, Ég sem hélt að ég yrði heilt ár að þessu þegar ég byrjaði fyrsta desember 2003.... Jibbí, síðan er u áform min að halda til Hólmavíkur og fara vestfjarðahring, síða smærri hringi eins og drangsneshring....o.s.frv.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home