Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, apríl 22, 2003

Fór á Sexið í fjórða sinn í kvöld, Það eru allir afmælisgestirnir mínir farnir til síns heima. ég var að lesa bókina sem Attí og Maggi gáfu mér., Hlaðhamar... Hún er alveg stórfín að ekki sé meira sagt, mjög sérkennileg saga. Þó undarlegt sé þá hef ég ekki þyngst nema um eitt kíló við öll þessi veisluhöld síðastliðinn mánuð, alltaf stanslausar veislur, tertur, rjómi, matarveislur og meiri rjómi,,svakalegt, allavega svakalega gott...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home