Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

miðvikudagur, apríl 09, 2003

Nú er komið kvöld og mér finnst ég vera búin að vera inni í öld.... ég var að horfa á gamlar vídeómyndir ... Litlu jólin í leikskólanum þegar Jón Örn var tveggja ára , Árný´og Sara pínulitlar,Gummó lék vitring og Harpa Hlín engil....Partý og ball með Gunnari og Gulla... Myndir úr leikferð í Árnes ofl ofl. Held ég sé aðeins að skána, núna líkist ég meira úlfalda en pelíkana. Lukka er með ýmsar hugmyndir...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home