Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

laugardagur, desember 13, 2008

Tunglið var fullt í gærkvöldi og mjög skrítið, ég held það sé fullt enn í dag. það var rosarosabaugur kring um það í gær.Ég hef alveg sérstakt uppáhald á tunglinu " Máninn hátt á himni skín " er uppáhaldslagið mitt o.s.frv. og Góða tungl og stóð ég úti í tunglsljósi.
Og kvæðið hans Megasar ":
stóð ég úti í tunglsljósi..
ég stóð víst út við skóg...
af stólum var þar mikið...
en af fólki ekki nóg..
Ég spurði álfakónginn
hvað þetta ætti að þíða?
EN það þýdd'ekki að tala við hann,
því hann var dottinn íða.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home