Set hér inn bloggfærslu sýnishorn frá jólaundibúningi okkar Hönnu Siggu frá aðfangadegi 2002.
Aðfangadagur jóla anno 2002.. Dásamlegt. þetta er alltaf svo spennandi. Við Hanzka fórum í Jólaskap strax kl átta . og hún og Lukka skipulögðu daginn . Ég skipulegg ekki. Ekki ræða það það verður alltaf einhvert klúður. Í staðin verð ég að þola ýmislegt ,,,Ertu búin að taka þetta til...gleymirðu ekki skónum .... síminn þinn er inni á borði... varstu ekki búin að hlaða hann.. hvar eru kortin ... þú gleymdir að klippa mig ... veistu hvað klukkan er.... þú ætlar að sýna mér þarna í tölvunni ... ætluðum við ekki út í kaupfélag NÚNA...... og það allra fyndnasta..... Ég ætla í bað núna meðan þú ferð með kortin sem eftir voru....Svo þegar ég kom aftur..... Nú getur þú farið í bað mamma mín.... en veistu Sturtuhausinn datt í sundur slangan er eins og smokkfiskur...Ég var teymd inn á bað til að sjá þetta skelfilega fyrirbæri.. Alveg sama hvernig ég reyndi að sannfæra hana um að slangan væri búin að vera ónýt lengi og það væri allt í lagi... Næst var ég rekin í bað... Þú verður að fara að fara í baðið ef víð eigum að vera komnar heim í Steinó fyrir kl 6 . Ég lét renna í og skveraði mér ofaní...ííííííííííí ískalt. Með tiheyrandi óhljóðum skrúbbaði ég á mér boddíið og fór svo eldhress uppúr. Og heim vorum við komnar kl hálf sex. Hlustuðum á messuna yfir rjúkandi hangiketinu og appelsínudesert á eftir að hætti mömmu. Settumst svo fram í nýmálaða og stóra og breytta stofuna og opnuðum gjafirnar okkar.. Þær voru alveg stórkostlegar.... þetta hefur semsagt verið jólin sem við Svana tókum niður hornherbergið sem ég smíðaði forðum í stofuhorninu fyrir Adda.
Aðfangadagur jóla anno 2002.. Dásamlegt. þetta er alltaf svo spennandi. Við Hanzka fórum í Jólaskap strax kl átta . og hún og Lukka skipulögðu daginn . Ég skipulegg ekki. Ekki ræða það það verður alltaf einhvert klúður. Í staðin verð ég að þola ýmislegt ,,,Ertu búin að taka þetta til...gleymirðu ekki skónum .... síminn þinn er inni á borði... varstu ekki búin að hlaða hann.. hvar eru kortin ... þú gleymdir að klippa mig ... veistu hvað klukkan er.... þú ætlar að sýna mér þarna í tölvunni ... ætluðum við ekki út í kaupfélag NÚNA...... og það allra fyndnasta..... Ég ætla í bað núna meðan þú ferð með kortin sem eftir voru....Svo þegar ég kom aftur..... Nú getur þú farið í bað mamma mín.... en veistu Sturtuhausinn datt í sundur slangan er eins og smokkfiskur...Ég var teymd inn á bað til að sjá þetta skelfilega fyrirbæri.. Alveg sama hvernig ég reyndi að sannfæra hana um að slangan væri búin að vera ónýt lengi og það væri allt í lagi... Næst var ég rekin í bað... Þú verður að fara að fara í baðið ef víð eigum að vera komnar heim í Steinó fyrir kl 6 . Ég lét renna í og skveraði mér ofaní...ííííííííííí ískalt. Með tiheyrandi óhljóðum skrúbbaði ég á mér boddíið og fór svo eldhress uppúr. Og heim vorum við komnar kl hálf sex. Hlustuðum á messuna yfir rjúkandi hangiketinu og appelsínudesert á eftir að hætti mömmu. Settumst svo fram í nýmálaða og stóra og breytta stofuna og opnuðum gjafirnar okkar.. Þær voru alveg stórkostlegar.... þetta hefur semsagt verið jólin sem við Svana tókum niður hornherbergið sem ég smíðaði forðum í stofuhorninu fyrir Adda.
2 Comments:
At 5:13 e.h., Nafnlaus said…
jáhá
vaknaði ég klukkan átta?? og ég sem sef alltaf svo mikið út, já hangitkjötið og að sitja í eldhúsinu heima og finna lyktina af reykta hangikjötinu, og vera þar með mömmu og pabba, en mamma síðast þegar við vorum saman þá man ég að þú bakaðir kleinur eins og brjálæðingur, og ég keyrði þeim til fólks, og svo var alltaf eitthvað sem þurfti að snúa við útaf, fyrst til að taka nóg af bensíni, og svo eitt og annað, og þegar klukkan sló 6, þá vorum við að nálgast Steinó mikil hálka á veginum , og pabbi uppí húsum þegar við komum og góða lyktin af hangikjötinu sem sauð inni í eldhúsi, og yndislegt að vera þar með ykkur, já þegar þú minnist á sturtuhausinn:( ooo
At 8:40 e.h., Nafnlaus said…
Já þetta var virkilegt stuð og ég man nú ekki hvað við snerum oft við seinast held ég út hjá Hrófá tíhí kv mamma
Skrifa ummæli
<< Home