Já fiskarnir dafna vel, froskarnir líka, þeir eru alltaf að geraða, hökkuðu í sig sinn orminn hver í dag, Kisa er í fýlu og vinsar úr matnum sínum, skilur brúnu einlitu kögglana eftir, Strumpur er feginn að vera laus úr prísundinni sem hann var í og hámaði í sig slatta af sinu í gær og fyrradag.
Ég er búin að vera að festa upp ljós og ýmislegt annað fyrir markaðinn.
Ég er búin að vera að festa upp ljós og ýmislegt annað fyrir markaðinn.
3 Comments:
At 2:53 e.h., Nafnlaus said…
Tengdadóttir mín er með frosk, hvernig gengur þér að rækta ormana, henni gengur illa að fjölga ormunum. kv. Birna
At 3:38 e.h., Nafnlaus said…
Hvernig gengur með jólamarkaðinn?? gaman væri nú að fá myndir af því sem gerist þar:)vonandi er svo fólk duglegt að kíkja og skoða og kaupa kanski eitthvað smá. gangi þér vel. kveðja Hanna Sigga
At 9:18 e.h., Nafnlaus said…
Það er ekki ég sem er með froskana en það er alltaf dálítið af ormaógeðinu í kassa sem er með pöddum og haframjöli og götum á lokinu
Skrifa ummæli
<< Home