Síðustu innlegg
- Eitt af fallegun ljóðum Megasar:Tíminn flýgur áfra...
- Jæja við Svanhildur rákumst á Síma-Kalla í morgun ...
- 'I gær keyrði ég hér fram og aftur um staðinn eins...
- Sævangspúturnar með hinum virðulegu hönum spóka si...
- Og svo hitti ég fallega litla stúlku með fallegan ...
- Flottasta húsið og veðrið
- Pósthúss og sparisjóðsblómin í haustlitunum
- Sól skín á bæina í Bjarnarfirðinum
- hér koma nokkrar góðviðrishaustmyndir. en þetta er...
- Það er alveg merkilegt hvað getur rignt á þessum d...
2 Comments:
At 6:00 f.h., Nafnlaus said…
Kveðjur og ósk um góðan dag sendi ég þér frá Selfossi. Þakka sérstaklega myndina af éljabakkanum, er nýbúinn að rifja upp á mínu hvað él er einstakt orð fyrir utan að það má ríma það við j. Góðar stundir.
Ingi Heiðmar
hefur Stikill fyrir heiti á bloggsíðu.
At 8:55 f.h., Nafnlaus said…
'Eg fór náttúrlega að lesa bloggið þitt og hef gaman af. Og fór að spekúlera í "Stikil" Stikill, er ekki meiningin sú að þar sé kominn stikill og sé þá gróðrarsproti af stóru tré,ættartré... stiklingar= Græðlingar. Besta kveðja 'Asdís
Skrifa ummæli
<< Home