Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, október 30, 2007


það var skrítið að sjá þennan kolsvarta éljabakka síga inn fjörðinn í gærmorgun hann færðist alveg inn og mér datt í hug að svona skullu veðrin á í gamla daga, en það skall ekkert veður á heldur snjóaði dálítið og fyrir ofan éljabakkann var smá sólskin í skýjunum.

2 Comments:

  • At 6:00 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Kveðjur og ósk um góðan dag sendi ég þér frá Selfossi. Þakka sérstaklega myndina af éljabakkanum, er nýbúinn að rifja upp á mínu hvað él er einstakt orð fyrir utan að það má ríma það við j. Góðar stundir.
    Ingi Heiðmar

    hefur Stikill fyrir heiti á bloggsíðu.

     
  • At 8:55 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    'Eg fór náttúrlega að lesa bloggið þitt og hef gaman af. Og fór að spekúlera í "Stikil" Stikill, er ekki meiningin sú að þar sé kominn stikill og sé þá gróðrarsproti af stóru tré,ættartré... stiklingar= Græðlingar. Besta kveðja 'Asdís

     

Skrifa ummæli

<< Home