'I gær keyrði ég hér fram og aftur um staðinn eins og fífl með punkterað afturdekk og tók ekki eftir neinu, Hildur hringdi í mig og sagði mér að sést hefði til mín upp hjá skóla með svona dekk. Það er ekki einu sinni ónýtt en ég fann lítinn og gljáfægðan nagla í því...Það er örugglega ábending til mín frá forsjóninni að fara að drulla nagladekkjum undir bílinn fyrir næstu snjókomu, ég þarf endilega að fara til Reykjavíkur í bíó.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home