Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, september 24, 2006

'Eg sé stóra svarta flyksu sem svífur til og frá eftir því hvernig ég rúlla hægra auganu til og í gærkvöldi sá ég alltaf ljósglampa þegar ég leit til hægri. Kristján Sig,segir að ég verði að fara strax til augnlæknis. hann ætti nú að vita það og ég ætla að tala við einhvern á morgun.....Þá get ég farið í bíó í leiðinni....
Þegar eg var nú alltíeinu farin að heyra raddir líka áðan þá leist mér ekki á blikuna hér alein úti á Kirkjubóli. það kom svo í ljós mér til mikillar ánægju að það voru strumpar að tala saman inni í stofu í sjónvarpinu.

1 Comments:

  • At 8:04 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Gott að það voru bara strumpanir:)

     

Skrifa ummæli

<< Home