Það er skrítið en í dag sagði kona sem ég hitti að það væru ekki svo margir dagar til jóla. Hvað á maður eiginlega að gera í þessu....Standa sig vel að vanda og hafa þetta að hefðbundnum sið...Mig langar að gera eitthvað alveg kolgeggjað og óhefðbundið á jólunum. Mér finnst það samt leiðinleg hugsun, ég myndi heldur vilja að ég vildi hafa þetta hefðbundið. Er það klikkun?
Hvað væri hægt að gera í þessu ...Hafa steikina öðruvísi kryddaða eða gefa andvirði hennar til góðgerðamála og hafa enga steik. Ég veit ekki neitt í minn haus.....Snúast jólin annars um að hafa steik og brúnaðar kartöflur. Þegar ég var lítil þá var best að fara út í glugga seint á jólakvöldið og reyna að sjá engla á stjörnubjörtum himni.
Hvað væri hægt að gera í þessu ...Hafa steikina öðruvísi kryddaða eða gefa andvirði hennar til góðgerðamála og hafa enga steik. Ég veit ekki neitt í minn haus.....Snúast jólin annars um að hafa steik og brúnaðar kartöflur. Þegar ég var lítil þá var best að fara út í glugga seint á jólakvöldið og reyna að sjá engla á stjörnubjörtum himni.
1 Comments:
At 11:36 e.h., Nafnlaus said…
jólin eru bara að hafa hlýlegt í kringum sig (Sem þýðir reyndar hjá mér fffuuullltt af jólaskrauti, (en alls enginn nauðsin))
matur og þess háttar skiptir engu, ég hafði t.d borðað rjúpu í 30 ár þegar bannið skall á en vitir menn ég hélt jól þrátt fyrir það og þau voru bara alls ekki verri. Svo að hafa sína nánustu hjá sér eða vita af þeim á góðum stað.
Skrifa ummæli
<< Home