Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, september 26, 2005

Það er að koma kvöld og ekki er neitt óveður ennþá hér bara svona steytingur. ég frétti þó að það væri hvasst á Drangsnesi og Broddanesi varla stætt.
Ég fékk svolítið óvenjulega gjöf nú síðdegis. Tojota Tercel 4x4 glæsivagn, hraðbrautarbifreið..
Það er ekki á hverjum degi sem svona nokkuð gerist.
Mér líður undarlega eins og ég hafi fengið stóra vinninginn.
Húrra nú ætti að vera ball... Bíllinn sá heitir

1 Comments:

  • At 10:46 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Bölvuð þessi útlensku comment sem vaða hér uppi um allt!! Ég ætlaði að segja: TIL LUKKU MEÐ NÝJA KAGGANN! :x

     

Skrifa ummæli

<< Home