Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

miðvikudagur, september 21, 2005

Það er fátt sem gerist í dag samt ég hjólaði í morgun og synti helling í skítakulda fór með helling af bókum upp á Bókasafn, þvoði fullt af grútskítugu leirtaui, hengdi upp úr þvottavélinni. Það á að fara að snjóa alveg fram í næstu viku , Andskotans leiðindi.

4 Comments:

  • At 10:03 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Sæl mamma. Ég strokaði út fyrir þig ensku kommentin frá klám- og sölusíðunum sem voru hér allt að fylla. Sumt af þessu er bara einhver sölumennska (sett inn af einhverju helvítis forriti) en sumt er varasamt - vírusar í því. Það getur semsagt verið háskalegt að opna síður sem koma upp í svona kommentum - þegar þær eru opnaðar fer í gang forrit sem reynir að hlaða sér inn í tölvuna þína, forrit sem er þá ýmist njósnari eða skemmdarvargur eða stjórnandi (þannig að einhver utanaðkomandi getur fjarstýrt tölvunni þinni). Semsagt - ekki opna svona síður.

    Bless. Jón.

     
  • At 10:06 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Það eru líka vírusar í gangi í tölvupósti núna - ein setning á ensku: "Your text is good" "I know your password" "Your pictures are good" og ýmislegt annað og svo fylgir viðhengi. Ekki opna þessa pósta og alls ekki opna viðhengið. Eyða, eyða, eyða. Mesta hættan hjá fólki er náttúrulega að börnin opni þetta í einhverri forvitni og þá er skaðinn skeður.

    Jón tölvunörd

     
  • At 12:34 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    takk Jón það er ágætt að fá svona viðvaranir, og gott að að þú ert tölvunörd, mér fannst þetta eitthvað skrytið líka, með þessi ensku comment hjá mömmu!!!

     
  • At 10:52 e.h., Blogger �sd� said…

    Takk elskan ég vanda mig alltaf við að opna svona ekki

     

Skrifa ummæli

<< Home