Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, apríl 07, 2005

Það sem ég gleymdi í gær var akkúrat málsháttur sá er hljóðar svo : Dag skal að kveldi lofa....
Í dag er afmæli Megasar hann er 60 ára karlinn og bestur í Íslensku.
Þetta hefur verið viðburðasnauður dagur en hann er svosem ekki búinn....
Það á að jarða páfann í beinni útsendingu í fyrramálið kl 8. Í morgun heyrði ég í útvarpinu fullt af ljótum kjaftasögum af fyrrverandi páfum. Þeir hafa sko ekki aldeilis verið allt í sómanum alveg hryllilegir. Aumingja Rómverjar að lenda í þessu. Annars bara kannske mátulegt á þá.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home