Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, janúar 31, 2005

Kominn mánudagur og ég var að skoða Strandafréttavefinn, þar eru skemmtilegar myndir af þorrablótinu. Þetta var þrusugaman.,maturinn fínn, rafmagnið fór ekki, músikin aldeilis frábær, mannskapurinn í þvílíku stuði, nú eins og músikin býðiur uppá, maður gleymir öllum leiðindum og dansar meðan stætt er. Ég er stórhrifin af myndinni af sjálfri mér með tíkinni,, það hefði átt að skíra myndirnar t.d. (two bitch)
Tíhí. Ég er ekki frá því að það sé aðeins farið að vora. það má nú alveg birta til eftir strembinn vetur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home