Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, júlí 27, 2004

Var að vinna í dag og gær.  Lappirnar á mér eru eins og á fíl og ég er að',steindrepast úr leti sem er alveg að fara með mig , Eins og ég þurfti þó að vera rösk bæði í dag og í gær..fuss og svei...
Martína og Hannasigga eru búnar að dekra við mig eins og  unglamb, elda og nudda á mér fótadruslurnar.  kannske er ég orðin ofdekruð  hehe .....  Það verður fullt að gera um helgina. og veitir ekki af að halda á spöðunum..... vonandi verð ég duglegri á  föstudaginn.  Það kom fólk í allan dag á setrið.  ÞAð er farið að laga til fyrir framan galdrasafnið og það er alveg svakalega spennandi.   Ég vona að það gangi í hvelli strax og undir eins.. samt bilaði vélin hans Sverris í dag svo ekki var hægt að halda áfram við það. vonandi tekur þessi viðgerð fljótt af. 
  OG SVO NÆSTA ATRIÐI;;;;;;;
  Till hamingju Hvammstangi  TAKK  Cornelíus er í fínu lagi.
Það vantar ekki græðgina í  Skotturnar..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home