Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, júlí 25, 2004

Sunnudagur og ég fór í morgun og við Hanzka sóttum Martinu vinkonu hennar Hönnu Siggu inn í Brú, hún ætlar að vera hjá okkur í nokkra daga. Ekki veit ég hvað ég  á að gera af mér .  Keypti Strandanornir hjá Sigga og fór með bleksterkt kaffi til hans út á Galdrasafn,  Framtíðin er að fara út á Sævang og drekka kaffi hjá Hrafnhildi og Grétari, og fara í sund.   Það er prógrammið næstu daga líka....'Eg er andlausari en allt sem andlaust er...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home