Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, maí 31, 2004

Það hefur verið róstusamt þessa hvítasunnu fyrst dó Líni í Húsavík 28. maí á föstudaginn, svo dó móðir mín hún Signý 29. á laugardaginn og svo dó Raggi Kristjáns í gær, rétt þegar hann var búinn að fara í fermingarmessuna með honum Þórhalli litla, dóttursýni sínum. Það voru fermd átta börn ,Hekla Björk Jónsd, Björk Ingvars, Elín Ingimundar, og Herdís Henrys, og strákarnir voru Bjarki Einars, Indriði Reynis, Þórhallur Másson og Jón Örn okkar Haraldsson. Það var ofsa fín veisla sem Haddi og Hrafnhíldur héldu í Sævangi

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home