Sumarið virkar á mig þannig að ég fyllist hryyllilegum framkvæmdaeldmóði get varla sofið fyrir því ..helst allt að gera í einu, mála húsið utan, fara í sund og sólbað, gróðursetja fullt af fínum litlum blómum, taka til allsstaðar, mála grindverk, vera í vinnu, elda, baka, og hjálpa fjölskyldunni, þrífa bílinn, bóna það gerist kannske einu sinni á ári og þá bara öðru megin, fara í gönguferðir, sjóferðir, á tónleika, (ferðast) bara nefna það,, en yfirleitt þá gerist nú sorglega fátt af þessu, ég er þó ansi hreint seig við að liggja í leti, þvælast um og gera ekki neitt, lesa ruslbókmenntir og gera áætlanir sem ekki standast.

Síðustu innlegg
- HOHOHO. sólskin og skítakuldi, ég lagði af stað ú...
- Tækjabúnaður á þessu heimili hegðar sér undarlega ...
- Það er uppstigningardagur og þokkalegasta veður og...
- Og enner ég að bloggast á Kirkjubóli Jón er í Re...
- Aldeilis frábært, Hér sit ég í splunkunýju skrifst...
- Veistu: að á tíu mínútum leysir fellibylur meiri o...
- Sjóðandi heitur dagur það sviðnar allt í kring um ...
- Lukka er í brjáluðu stuði og að drepast úr óþolinm...
- Komin er eg í Kirkjubólstölvu enn. þetta er lúxus ...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home