Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, maí 23, 2004

HOHOHO. sólskin og skítakuldi, ég lagði af stað út í Sævang í morgun en lenti á fatamarkaði og keypti þær þrjár flíkur sem ég gat troðið mér í undir því yfirskyni að mig bráðvantaði föt.. það er svo auðvelt að telja sér trú um slíkt.. verra þegar kemur að því að borga.... svo komu Sveinfríður, Hildur ,Addi og Brynjar í heimsókn Það var nú gaman.Svo fór eg í sólföt og fór út í garð til að verða sólbrún en þá var svo kalt þar að það var ekki hægt óg ég inn aftur, og nú er ég mest hrædd um að einnhver komi og sjái mig í þessum fötum áður en mér tekst að skifta.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home