Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

laugardagur, janúar 17, 2004

Næst á dagskránni er hafragrautur með kanil og eplum,, Fullkomin krás, eð það er kannske í fleirtölu fullkomnar kræsingar, nærri því eins og að fara á Gráa í túnfisk og ávaxtasafa, nema það vantar náttúrlega Árdísi og þjóðleikhúsið, það er nú í raun aðalatriðið við að fara á Gráa.
Ég ætla samt fyrst að gá hvort það hefur komið mikill snjór í nótt fyrir Undirheimadyrnar, (hljómar eins og hobbitahola)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home