Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, janúar 27, 2004

Af hverju finnst mér alltaf að það eigi að vera eitthvað sérstaklega skemmtilegt að gerast um helgar...Helgar eru oft einstaklega leiðinlegar...
Mér finnst líka að um helgar eigi maður ekki að sjá um það sjálfur að þær séu skemmtilegar hver ætti svosem annar að sjá um það ...Hvílíkt bull og rugl... og svo situr maður með tærnar upp í loftið og hangir yfir sjónvarpi einhverri hundleiðinlegri mynd sem maður hefur ekki minnsta vott af áhuga á... holy shit...Éti maður bara þann heilaga skít og drullist út í góða veðrið... Ekki láta einhverjar fokking helgar eyðileggja fyrir sér.... Það ætti alltaf að vera mánudagur... eða þriðjudagur enn betra.. Ég er samt ekki einu sinni viss um að ég meini þetta ... bull og rugl....
Handardruslan á mér er að lagast.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home