Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

miðvikudagur, janúar 14, 2004

Mér finnst ég andskotanum andlausari þessa dagana en vonandi lagast það með hækkandi sól.
Gott ráð fyrir sálina er að æða út í bylinn og moka snjó eins og vitleysingur...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home