Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

miðvikudagur, október 08, 2003

Ég var að lesa í póstinum að maður eigi að hafa eitthvað til að hlú að og láta sér þykja vænt um ..áhugamál þið skiljið.. rækta vináttu til einhvers ..T.d hundur eða annað gæludýr, blóm, fólk, ( innskot )(ÁRDÍS HVAÐ ER EINTRJÁNUNGUR )sem þú ætlar að fá þér í stofuna ég hélt að eintrjánungar væru bátar...
segja áhugamálunum og gæludýrunum sem oftast, hvað manni þykirvænt um þau, mér þykir vænt um alveg fullt af fólki,
Mér þykir til dæmis líka alveg gríðarlega vænt um sjálfa mig. (Það getur nú samt orðið of mikið af því góða)
Ég gefst upp við að útskýra þetta. Lesið um þetta á doktor .is geðrækt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home