Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, október 05, 2003

Jú jú ég hef svo mikið að gera við að lesa hin fjölskyldubloggin að ég má alls ekki vera að því að blogga sjálf. Það var verið að smala heima í gær, og mikið er ég nú ánægð yfir því að geta labbað aftur... það virkar eins og ég sé afturganga en sú er ekki raunin.. við nafna fórum út í nátthaga áð smala brjáluðum kindum sem Gústi JónGísli Og Addi voru búnir að elta í þrjá lklukkutíma uppi á Hvalsárdal. Nafna fann hagamús sem hún var lengi búin að reyna að ná en tókst ekki.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home